Anna Sigríður
Anna Sigríður Sigurjónsdóttir er fædd í Reykjavík og hefur lagt stund á myndlistarnám fyrst hér á Íslandi og síðar í Hollandi. Hún hefur haldið margar einkasýningar og enn fleiri samsýningar allt frá árinu 1984.
Vinnustofa
Þórkötlustaðir vestur, 240 Grindavík, Ísland.
Sími: +354 426 9077 og farsími: +354 866 4567.
Vefpóstur: myndhoggvari@simnet.is