Ferilskrá

Anna Sigríður Sigurjónsdóttir
Fædd í Reykjavík 01.04.1961

Skólar
1981 – 1985  Myndlista- og handíðaskóli Íslands
1986 – 1989  AkI Akademie voor Beeldende Kunst

Einkasýningar
1989  Holland. “de Villa” Enchede, júní
1994  Ísland. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn, 12. – 27. nóvember
1997  Ísland. Gallerí Sævars Karls, 8. – 31. maí
1998  Ísland. Hafnarborg, 19. sept. – 5. október
1999  Ísland. Stöðlakot, 24. apríl – 9. maí
2000  Ísland. Verkstæðissýning, Prófílstál, 20. – 21. maí
2001  Danmörk. Det gamle majeri Fogderup, 4. – 19. nóvember
2001  Danmörk. Holms lille Galleri, Barsmark, 19. maí – 17. júní
2001  Ísland. Café Presto, 21. júlí – 24. ágúst
2003  Danmörk. Ebeltoft Art Society, 9. – 24. ágúst

Samsýningar
1984  Ísland. Dalland, ágúst – sept.
1985  Svíþjóð. U.N.K. Stokkholmur, ágúst – sept.
1986  Skotland. Mobil Young Sculptor Competition, Food Aberdeen Harbour, workshop + sýning, 30. júlí – 28. sep.
1988  Þýskaland. Beeldhouw Workshop + sýning, Borkum, sept.
1989  Holland. Phipshal, Enchede, maí
1989  Holland. “de Villa” Enchede, júní
1989  Holland. START 1989, Chentral Beheer, Apeldorn, 24. okt.
1992  Færeyjar. Ólafsvökuframsýning, Norðurlandahúsinu, júlí – ágúst
1993  Ísland. Samsýning Myndhöggvarafélagsins í Reykjavík, Hveragerði júlí – sept.
1994  Danmörk. Et ekko fra oldtiden, Roskilde Vikingeprojekt, workshop + sýning, júlí
1995  Kanada. Art/Natur internationale, Boreal Multimedia, Québec, workshop + expedition, ágúst
1996  Ísland. Samkeppni um útilistaverk í tilefni 20 ára afmæli Garðabæjar, sýning á tillögum 30. nóv. – 12. des.
1997  Ísland. Listamenn Hafnarfjarðar, Hafnarborg, 1. feb. – 9. mars
1997  Grænland. Nuuk snesculptur-festival, mars
1997  Ísland. Drottinn blessi heimilið, Gallerí 39 Hafnarfirði, 29. nóv. – 23. des.
1999  Ísland. Samtökin ´78, janúar – feb.
1999  Ísland. Án ummerkja, leiðangur + workshop, naturprojekt, Hrunamannaafréttur, Straumur, Hafnarborg, júlí
2001  Danmörk. Hans Falck Hus, Aabenraa, 18. – 20. maí
2002  Danmörk.  Makrelsalat, Hans Falcks Hus, maí
2002  Canada.  Án ummerkja, art nature, sýning Montreal, nóvember
2002-2003  Danmörk.  Skolernes Kunstforening, Aabenraa kredsen, september – apríl
2003-2004  Ísland.  Hótel Glymur.
2004  Danmörk.  Aabenraa sygehus Kunstforening, 01. mars – 30. apríl

Styrkir
1995  Valin bæjarlistamaður Kópavogs
1996  Valin, ásamt fjórum öðrum úr hópi listamanna, til að gera tillögu að útilistaverki í tilefni af 20 ára afmæli Garðabæjar.  sýningin á tillögunum var á Garðatorgi 30 nóvember – 12. desember
1999  Skipulagði og tók þátt í leiðangrinum/Nature projekt, workshop, Án ummerkja, júlí
2002  Listamiðstöðin Straumur, vinnustofa, september – október

Verk í eigu fyrirtækja og opinberra stofnana
Roskilde kommune, Danmörk
Cuxhaven, Þýskaland
Eimskipafélag Íslands
Landsbanki Íslands
Seðlabanki Íslands
Ísaga, Ísland
Sigurplast, Ísland
Járn og gler, Ísland
Prentsmiðjan Oddi, Ísland
Blindrafélagið, Ísland
Búnaðarbanki Íslands
Vátryggingafélag Íslands
Ferro Zink, Ísland
Íspan, Ísland
Hafnarborg, Ísland
Prófílstál, Ísland
Würth á Íslandi, Ísland
Orkuveita Reykjavíkur, Ísland
Samskip, Ísland
Steinsmiðja Sigurðar Helgasonar, Ísland
Fasteignamarkaðurinn, Ísland
Droplaugarstaðir, hjúkrunarheimili, Ísland
Visa Ísland, Ísland